Brautarsmíði í fullum gangi á Egilsstöðum

Allt á fullu á Egilsstöðum

Það er gaman að segja frá því að nú er verið að búa til motocross braut á Egilsstöðum. Gröfur og jarðýtur eru byrjaðar að móta brautina á nýju svæði sem AÍK Start hefur tekið á leigu.

Svæðið er 6 km. utan við bæinn á mjög góðum stað og verður brautin meðal annars notuð á unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina.
Þetta verður framtíðarbraut sem verður í fullri stærð og með öllu sem til þarf til að halda keppnir og æfingar.

Kveðja,
Stebbi lyng
Ritari AíK Start

 

 

 
 
 
 
 

Ein hugrenning um “Brautarsmíði í fullum gangi á Egilsstöðum”

  1. Frábært og þá stækkar hringurinn sem maður á eftir að fara í sumar. Glæsilegt framtak og endilega senda fleiri myndir af brautinni þegar hún er komin lengra á stig

Skildu eftir svar