Vefmyndavél

Blautur jarðvegur?

http://img292.imageshack.us/img292/9769/p1030671gg6.jpgÞó svo að vorið liggi í loftinu, þá er langt því frá að jarðvegurinn sé farinn að þorna að einhverju viti, sýnum því skynsemi og snúum frá blautum slóðum, enda skaðar slíkur drullu akstur ímynd okkar og slóðana!!

Leave a Reply