Vefmyndavél

Æfingar í Belgíu

Eyþór, Reynir, Guðni, Friðgeir og Eysteinn eru í Belgíu að keyra. Eyþór er að undirbúa sig fyrir EMX2 sem fer fram í Valkenswaard um næstu helgi. Ken Roczen og Stefan Everts voru þarna að keyra en líklega er helmingurinn af öllum GP ökumönnunum að æfa sig þarna núna.

Veðrið er gott, 20 stiga hiti og góð stemmning, reyndar lítill tími til að hafa myndavélina á lofti í motocrossbrautinni.

Kveðja frá Belgíu,
Guðni

2 comments to Æfingar í Belgíu

  • GK

    Helvíti flott !

  • raggi

    Balen brautin.. eða kannski betur þekkt em Honda Park… mmmm já bara videoið af veginum á leiðinni vekur upp minningar frá Belgíu!! væri alveg til í að kíkja, það er allavega ekki veður til að keyra á hinu veðursæla Íslandi!

Leave a Reply