Vefmyndavél

UPPSELT Á KLAUSTUR

Það tók 2 klukkustundir að skrá 400 manns í TransAtlantic Off-road Challenge sem fram fer á Kirkjubæjarklaustri í maí. Skráningin hefði eflaust verið enn fljótari ef vefþjónn MSÍ hefði náð að anna eftirspurninni.

Eitthvað þarf að vinna í skráningarmálum og taka saman gögn. Vonandi fáum við heildar keppnislista innan nokkurra daga.

2 comments to UPPSELT Á KLAUSTUR

Leave a Reply