Vefmyndavél

Unglingalandsmótið verður á Egilsstöðum í ár

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um Verslunarmannahelgina. Unglingalandsmót UMFÍ er vímuefnalaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega um verslunarmannahelgina. Keppt er í 11 ólíkum greinum og hefur motocross verið ein af greinunum undanfarin ár.

UMFÍ hefur látið gera bækling um motocross-hlutann og er hann hér.

Leave a Reply