Vefmyndavél

Selfyssingar með inniæfingar

Motocrossdeild UMFS hefur fengið leyfi hjá Hestamannafélaginu Sleipni til að prófa æfingar fyrir yngri kynslóðina (50-65cc) í reiðhöllinni þeirra. Jarðvegurinn í höllinni, sem er skeljasandur, er ekki orðinn nægilega þjappaður fyrir stærri hjólin en það verður skoðað síðar.

Fyrsta æfingin verður hugsanlega n.k. sunnudag en foreldrar á svæðinu skulu fylgjast með fréttum.

Heimasíða UMFS

Leave a Reply