Vefmyndavél

Nýtt útlit

Við kynnum til sögunnar nýtt útlit á vefnum. Að þessu sinni er það Meistarinn sjálfur, Aron Ómarsson, sem prýðir forsíðuna. Hann átti fullkomið tímabil í motocrossinu í fyrra og heiðrum við hann því með þessari mynd. Myndin var tekin af Kleó á Ólafsfirði í fyrra.

Á enduro.is er mynd frá startinu á Klaustri í fyrra og var það Haraldur Ólafsson sem tók þá mynd.

Á næstu dögum verður haldið áfram að snyrta síðuna til og laga einhverja kvilla sem koma líklega upp.

2 comments to Nýtt útlit

Leave a Reply