Krakkaæfingar hefjast að nýju í Reiðhöllinni á sunnudag

Á sunnudaginn byrjum við aftur með æfingarnar í Reiðhöllinni. Yngri krakkarnir (50-65cc) mæta kl. 17 og eldri krakkarnir (85-150F) mæta kl. 18. Því miður náum við ekki að vera með æfingar fyrir stóru hjólin. Látið sem flesta vita og sjáumst á sunnudaginn. Greitt er fyrir hverja æfingu 2.000 á haus.
Kv. Helgi Már og Gulli.

Skildu eftir svar