Vefmyndavél

Keppendalistinn fyrir Klaustur

Jæja strákar og stelpur! – Hér kemur listinn yfir þá sem eru skráðir til keppni í hina ýmsu flokka á Klaustri. Listanum er raðað eftir flokkum og í stafrófsröð á „Liðsstjóra“.
Unnið er að því að raða keppendum á línur og verður stuðst við alþjóðlega aðferðafræði við það – þ.e.a.s. raðað verður eftir flokkum og tillit verður m.a. tekið til þess í hvaða sæti menn kláruðu á Klaustri í fyrra.
Vegna þess hve illa ÍSÍ kerfið brást við álaginu þá er mjög erfitt að lesa út hverjir skráðust fyrstir. Þar fyrir utan var mjög misjafnt hve fljót fólk brást við seinni hluta skráningarferlisins, þ.e. að senda upplýsingar um liðsfélagana á skraning@msisport.is.   Enn eru nokkrir sem ekki hafa gengið frá þessu!  Drífa sig nú þið sem eruð með spurningarmerki sem liðsfélaga!!
Þegar niðurröðun verður lokið (eftir ca. 5-10 daga) þá verður listinn settur á netið.

Vinsamlegast sendið allar fyrirspurnir/leiðréttingar vegna listans á „skraning@msisport.is“

TVÍMENNINGUR
Liðsstjóri Liðsfélagi
Aðalsteinn Ingi Jónsson Trausti Guðmundsson
Alex Þorsteinsson Pétur Vatnar
Alexander Örn Baldursson Gylfi Þór Heiðarsson
Arnar Skúlason Kári Sigurbjörnsson
Arnór Hauksson Jón Sverrisson
Aron Ómarsson Örn Sævar Hilmarsson
Atli Már Guðnason Agúst Már Viggóson
Atli Már Magnússon Michael B. David
Atli Steinn Friðbjörnsson Daníel Helgason
Atli Vilhelm Hjartarson Guðlaugur Vigfús Kristjánsson
Axel S Arndal Eiríkur S. Arndal
Ágúst H Björnsson Hákon Andrason
Árni Gunnar Gunnarsson Haukur Þorsteinsson
Ásgeir Elíasson Sævar Ingi Eiríksson
Ásgeir Hall Hallur Þór Hallgrímsson
Ástþór Reynir Guðmundsson Gústaf Adolf Hermannsson
Benedikt Helgason Orri Pétursson
Benedikt Hermannsson Stefán Helgi Garðarsson
Benóný Benónýsson Jón Gísli Benónýsson
Birkir Freyr Björgvinsson Steinar Már Ragnarsson
Bjarki Sigurðsson Eyþór Reynisson
Bjarni Bogi Gunnarsson Guðlaugur Jón Gunnarsson
Bjarni Brynjólfsson Garðar K Vilhjálmsson
Bjarni Hannesson Kristjan Freyr Imsland
Bjarni Sigurgeirsson Freyr Geirdal
Björn Ómar Sigurðarson Ómar þorri Gunnlaugsson
Brynjar Kristjánsson Július Arnar Birgisson
Brynjar Þór Gunnarsson Hákon Ingi Sveinbjörnsson
Daníel Ingi Birgisson Jón Ingibergur Guðmundsson
Döggvi Már Ármannsson Búi Þór Birgisson
Egill Stefán Jóhannsson ívar Dan Arnarson
Eiríkur Rúnar Eiríksson Jón Kristinn Lárusson
Elís Bergmann Blængsson Pálmi Blængsson
Erling Valur Friðriksson Óskar Þór Gunnarsson
Ernir Freyr Sigurðsson Jóhann Sigurjónsson
Eysteinn Jóhann Dofrason ? – með Eysteini
Eyþór Gunnarsson Hafþór Már Benjamínsson
Friðrik Einarsson Hermann Bjarnason
Garðar Atli Jóhannsson Sölvi Borgar Sveinsson
Gísli Valgeir Gonzales Jón Gunnar Kristjánsson
Grétar Már Þorvaldsson Leifur Þorvaldsson
Guðbergur Guðbergsson Alexander Kárason
Guðbjartur Magnússon Ingvi Björn Birgisson
Guðmundur H Hannesson Finnur Bessi Sigurðsson
Guðmundur Jóhannsson Ísak Guðjónsson
Guðni Guðjónsson Gísli Guðjónsson
Gunnar Sigurðsson Einar Sverrir Sigurðsson
Gunnar Sveinn Kristinsson Karl Ágúst Hoffrits
Gunnlaugur Jónsson Erling Þór Júlínusson
Gunnlaugur Karlsson Karl Gunnlaugsson ??
Gunnþór Sigurgeirsson Ásþór Sigurgeirsson
Hafsteinn Eyland Brynjarsson Björn B. Steinarsson
Hafsteinn Snorri Halldórsson Kristinn Magnússon
Hallfreður Ragnar Björgvinsson Benedikt Kristjánsson
Haukur Snær Jakobsson Guðjón Ólafsson
Heiðar Grétarsson Sindri Jón Gretarsson
Heimir Sigurðsson Eiríkur Arnarsson
Helgi Finnbogason Jón Kristinn Valsson
Helgi Valur Georgsson Einar Bragason
Hilmar Már Gunnarsson Ingimar Alex Baldursson
Hjálmar Jónsson Björgvin Jónsson
Hjörtur Pálmi Jónsson Stefán Órn Magnússon
Hrafn Guðbergsson Guðberg Kristinsson
Hrafnhildur Bárðardóttir Júlíus Már freysson
Hrafnkell Sigtryggsson ?-Með Kela
Hörður Eyþórsson Unnar Vigfússon
Höskuldur Örn Arnarson Magnús Ásmundsson
Ingi Björn Kárason Garðar Sigfússon
Ingi Örn Kristjánsson Karl Bergmann Pálsson
Ívar Örn Hauksson Ólafur Már Ólafsson
Jakob Björnsson Eiríkur Jónsson
Jóhann Bragi Ægisson Halldór Kristinn Björnsson
Jóhann Gunnar Hansen Arnarson Stefán Þór Jónsson
Jóhann Pétur Hilmarsson Sveinbjörn Hjaltason
Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson Mitch Cooke
Jón Geir Birgisson Sveinn Logi Guðmannsson
Jón Haukur Stefánsson Ágúst Þór Bjarnason
Jón Símonarson Harry Bjarki Gunnarsson
Jón Viðar Sigurgeirsson Pétur T. Gunnarsson
Jónas Stefánsson Kevin Olsen
Kári Gunnarsson Róbert Skúlasson
Kjartan Gunnarsson Viktor Guðbergsson
Kjartan Hjalti Kjartansson Heimir Barðason
Kjartan Róbertsson Ari Þ. Steinarsson
Kjartan Smári Stefánsson Jóhann Ágúst Sigmundsson
Konráð Haraldsson Janus Jónsson
Kristinn Óli Hallsson Sveinn Stefánsson
Kristján Daði Ingþórsson Ármann Örn Sigursteinsson
Kristján Sigurðsson Orri Þór Guðnason
Kristófer Finnsson Helgi Reynir Árnasson
Loftur Jens Magnússon Björn Ingi Guðjónsson
Magnea Magnúsdóttir Guðmundur Óli Gunnarsson
Magnús Árnason Orri Hermannsson
Magnús Guðbjartur Helgason Birgir Guðbjörnsson
Magnús Indriðason Finnbogi Jónsson
Magnús Þór Jóhannsson Geirharður Jóhannsson
Ólafur Freyr Ólafsson Adam Levý Karlsson
Ólafur Haukur Hansen Erlingur Þór Cooper
Ólafur Jóhann Ólafsson Bragi Ólafsson
Ólafur Weywadt Stefánsson Reynir Þór Reynisson
Ómar Þór Lárusson Birgir Örn Birgisson
Óskar Ingvi Sigurðsson Guðmundur Steinþórsson
Óskar Svanur Erlendsson Jón þór Eggertsson
Páll Ingi Guðmundsson Þorgrímur Kolbeinsson
Páll Orri Þrastarson Ingvar Jóhannsson
Pétur Ingiberg Smárason Svavar Friðrik Smárason
Pétur Þorleifsson Andrés Hinriksson
Ragnar Ingi Stefánsson ? – með Ragga
Ragnar Víðir Kristinsson Gunnar Sölvason
Reynir Hrafn Stefánsson Máni Sigfússon
Reynir Jónsson Mattias Nilsson
Samúel Ásgeir White Jóhannes Stephensen
Sigurður Heiðar Sigurðsson Gunnar Guðmundsson
Sigurður Óli Þorvaldsson Ragnar Bjarni Gröndal
Sigurður Villi Stefánsson Birgir Jónsson
Sigurjón Eiðsson Stefán Briem
Símon Steinarsson Ólafur Einarrson
Stefán Sigurðsson Árni Páll Haraldsson
Stefán Þór Jónsson Ármann Ólafur Guðmundsson
Svanur Gíslason Kristófer Þorgeirsson
Valdimar Þórðarson Með Valda – ?
Valur Adolf Úlfarsson Haukur Gottskálksson
Vibeke Svala Kristinsdóttir Snorri Sturluson
Vignir Örn Oddsson Hjálmar Óskarsson
Vikar Karl Sigurjónsson Þorsteinn Ingimarsson
Þorbergur Skagfjörð Ólafsson Gunnar Friðriksson
Þorbjörn Heiðar Heiðarsson Símon Hreinsson
Þorgeir Ólason Ingiþór Ólafsson
Þórarinn M Stefánsson Bjarki Þórir Kjartansson
Þröstur Júlíusson Jóhann Bjarki Júlíusson
Örn Ingvi Jónsson Ólafur Arnar Gunnarsson
JÁRNKARLINN
Anton Freyr Birgisson
Atli Fannar Bjarnason
Auðunn Þór Auðunsson
Birgir Már Georgsson
Björn Pétursson
Daði Erlingsson
Daníel Ingi Eggertsson
Guðmundur Tryggvi Ólafsson
Guðmundur Þorgrímsson
Haraldur Ólafsson
Haraldur Örn Haraldsson
Heiðar Árnason
Helga Valdís Björnsdóttir
Ingvar Birkir Einarsson
Jóhann Halldórsson
Jóhann Smári Gunnarsson
Jón Þorkell Jóhannsson
Márus Líndal Hjartarson
Pálmar Pétursson
Steingrímur Örn Kristjánsson
Sæþór Birgir Sigmarsson
Valdimar Bergstað
Valmundur Árnason
Viðar Þór Hauksson
Vikar Karl Sigurjónsson
Þórarinn Ingi Ólafsson
KVENNA-FLOKKUR
Liðsstjóri Liðsfélagi 1
Andrea Dögg Kjartansdóttir Ásdís Elva Kjartansdóttir Liðsfélagi 2
Björk Erlingsdóttir Guðfinna Pétursdóttir
Bryndís Einarsdóttir Signý Stefánsdóttir
Eyrún Björnsdóttir Guðný Hansen
Gréta María Kristinsdóttir Karen Lind Richardsdóttir
Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Heiða Birgisdóttir
Silja Haraldsdóttir Einey Ösp Gunnarsdóttur Aníta Hauksdóttir
Theodóra Björk Heimisdóttir Ásdís Olga Sigurðardóttir
Una Árnadóttir Gerður Magnúsdóttir
AFKVÆMA-FLOKKUR
Liðsstjóri Liðsfélagi
Baldvin Þór Gunnarsson Gunnar Valur Eyþórsson
Benedikt Hálfdánarson Benedikt Benediktsson
Bergur Ingi Arnarson Örn Ingi Bergsson
Guðbjartur Stefánsson Arnar Ingi Guðbjartsson
Gunnar Haraldsson Haraldur Gunnarsson
Haukur Hlíðkvist Ómarsson Hrafn H. Hauksson
Jón Kristján Jacobsen Victor Ingvi Jacobsen
Karen Arnardóttir Örn Erlingsson
Kristján Geir Mathiesen Daníel Kristján Mathiesen
Ólafur Þór Gíslason Gísli Þór Ólafsson
Pétur Hansson Hans Pétur Jónsson
Pétur Pétursson ?
Ragnar Pálsson Ragnar Páll Ragnarsson
90+   FLOKKUR
Liðsstjóri Liðsfélagi
Börkur Valdimarsson Jósef Gunnar Sigþórsson
Einar Sverrisson Sverrir Jónsson
Grétar Sölvason Árni Örn Stefánsson
Guðmundur Börkur Thorarensen Valbjörn Jónsson
Kristján Steingrímsson Stefán Gunnarsson
Kristján Viðar Bárðarson Garðari Þór Hilmarssyni
Steingrímur Leifsson Þorvarður Björgúlfsson
Sveinn Borgar Jóhannesson Elvar Kristinsson
ÞRÍMENNINGUR
Liðsstjóri Liðsfélagi 1 Liðsfélagi 2
Baldvin Hermann Ásgeirsson Hákon Melstað Jónsson Fjalar Úlfarsson
Birgir Birgisson Baldvin Birgisson Egill Sandholt
Birkir Guðlaugsson Hlynur E. Þrastarson Gunnar Björnsson
Bjarki Logason Georg Gíslason Haukur Ingi Hjaltalín
Bjarni Hrafn Ásgeirsson Sigurður Bjarnason Gunnlaugur Gunnlaugsson
Eyþór Ármann Eiríksson Hermann Daði Eyþórsson Svavar F Sigursteinsson
Finnbogi Þorsteinsson Hákon Ingi Jörundsson Hilmar Hjörleifsson
Grétar Þór Þorsteinsson Kári Björn Þorsteinsson Kjartan Ómarsson
Guðjón Magnússon Torfi Hjálmarsson Ingvar Örn Karlsson
Guðmundur Guðmundsson Gunnar Bjarnason Ólafur Vignir Sigurvinsson
Guðmundur Hlynur Gylfason Haraldur Björnsson Theodor Pálsson
Guðmundur Hrafn Björnsson Guðmundur Ingi Sigurðsson Jón Steinar Guðlaugsson
Guðmundur Vignir Steinsson Sigurður Elías Guðmundsson Ingi Már Björnsson
Gunnar Óli Sigurðsson Sigurður Ingi Bjarnason Eygló Agnarsdottir
Helga Daníelsdóttir Erlendur Kári Kristjánsson Jóhann Karl Hermannsson
Hjalti Már Bjarnason Guðmunur Siemsen Hallgrímur Ingvar Steingrímsson
Hjörleifur Björnsson Elí Hólm Snæbjörnsson Sindri Freyr Sigurgíslason
Hreiðar Jóelsson Árni Pétur Hilmarsson Guðjón Sveinsson
Jóhannes Árni Ólafsson Daníel Freyr Árnason Daði Freyr Ragnarsson
Kristinn Líndal Jónsson Ólafur Elí Líndal Björn G. Hilmarsson
Magnús Þór Sveinsson Grétar Jóhannesson Þorvaldur Ásgeirsson
Mikael Karl Ágústsson Berndsen Hilmar Egill Jónsson Kristján Arnór Grétarsson
Pálmi Freyr Gunnarsson Sævar Knútur Hannesson Róbert Marwin Gunnarsson
Robert Knasiak Michal Mielcarek Marcin Antolek
Sigdór Yngvi Kristinsson Valtýr Snæbjörn Birgisson Gunnar Rafn
Sigurjón Ingi Sigurðsson Páll Ragnar Pálsson Grétar Strange
Skúli Geir Jensson Jens Þór Jensson Ólafur Týr Hreggviðsson
Steinþór Guðni Stefánsson Kristján Már Magnusson Eyjólfur Skúlason
Svavar Máni Hannesson Bjarki Dagur Guðjónsson Arnar Gauti Þorsteinsson

9 comments to Keppendalistinn fyrir Klaustur

 • Hilmar..

  It’s On!!

 • Atli

  á ekki bara að raða eftir stafrófsröð, það er langt auðveldast 😉

 • maggi

  Eru ekki að verða komnir 10 dagar… 🙂

 • Gatli

  Það sem Maggi sagði?

 • KTM

  langir 10 dagar….

 • Muffin

  Jæja hvað eru svo margir skráðir til leiks? 400stk eða fleiri? og hverjir komust að í tvímenningnum, flokkurinn sem ekki var gefinn út fyrr en nýlega? Auðvitað komust þeir að sem þekkja einhvern innan MSÍ, þekki persónulega menn sem komust inn í skráningu eingöngu vegna þess að þeir keyra KTM. Ömurlegt fyrirkomulag á þessari skráningu, það hefði átt að endurtaka skráningu daginn eftir eða vikunni síðar fyrst tölvudraslið hrundi hjá ykkur frekar en að spila þennan sama skítaleik sem þið spilið alltaf. Til hamingju Kalli KÓNGUR

 • Já góðan daginn og gleðilega páska. Mér sýnist sumir þurfa að létta á páskaeggjaátinu. Klausturskeppnin er alfarið á mína ábyrgð og Vélhjólaíþróttaklúbbsins og hefur þar af leiðandi nákvæmlega ekkert með MSÍ að gera. VÍK styðst við skráningarkerfi og tímatökubúnað MSÍ.Skráningin er yfirfarin af Einari Sverrissyni stjórnarmanni í VÍK og undirrituðum. Uppröðun á línu er ákveðin eftir flokkum og stuðst við úrslit frá síðasta ári eins og hægt er. Hjólategund eða persónur hafa nákvæmlega ekkert með þá uppröðun að gera. Listinn verður birtur fljótlega eða þegar okkur hentar.
  Ef þú Muffin ert ósáttur við það eða aðrar ákvarðanir okkar þér fullkomlega frjálst að hætta við þátttöku og fá keppnisgjaldið endurgreitt, það verður örugglega einhver sáttur við að fá plássið þitt.

  Virðingarfyllst,

  Hrafnkell Sigtryggsson, formaður VÍK

 • vidar

  Veit einhver hvort maður fær litinn(grunninn) undir númerið fyrir keppnina eða verður maður að redda því sjálfur ?

 • Það þarf ekki að skaffa bakgrunn. Kemur allt með númerinu sem verður afhent við skráningu.

Leave a Reply