Vefmyndavél

Afreksíþróttir og framhaldsskóli

Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur í samstarfi við íþróttakennara framhaldskólanna í Reykjavík unnið fræðslubækling um afreksíþróttir og framhaldsskóla. Tilgangurinn er að upplýsa ungt íþróttafólk og foreldra þess um helstu þætti sem taka þarf tillit til svo að íþróttaiðkun og nám fari sem best saman. Þess má geta að bæklingurinn var yfirfarinn af Menntamálaráðuneytinu.

Bæklinginn má nálgast hér.

 

Leave a Reply