Æfing á morgun

Við minnum á krakka æfinguna á morgun í Reiðhöllinni fyrir 50-65cc kl 17:10 og 85cc kl 18:10. Gjaldið fyrir hverja æfingu er 2000 kr á haus.

kveðja,

Gulli og Helgi Már

4 hugrenningar um “Æfing á morgun”

  1. Það hefur allaf verið 2000 kr á haus fyrir krakka sem mæta á æfingu. Þetta var 1500 kr fyrir stóru hjólin sem komu bara hjóluðu á eigin vegum, engin kennsla.

    Kveðja,

    Helgi Már

  2. Stóru hjólin mega ekki vera núna, þar sem þau eyðileggja gólfið svo mikið, og mikil vinna að laga það eftir hverja æfingu.

    Kveðja,

    Helgi Már

Skildu eftir svar