Rigningin hafði áhrif í San Diego

Ameríska Supercrossið var í San Diego um helgina og í þetta skiptið var það „semi mud race“ þar sem rigndi aðeins um daginn. Þeir í suður-Kaliforníu kalla þetta hellirigningu en við köllum þetta úða. En eins og svo oft þegar rignir verða úrslitin óvænt.


2 hugrenningar um “Rigningin hafði áhrif í San Diego”

  1. Eg var nu viðstaddur þessa keppni,
    verð nu að viðurkenna að þetta var eiginlega helli demba , Eg var allavega rennblautur og endaði með að kaupu plast poncho,

    greinlega að Chad Reed leið nu best í bleytunni, Stewart var i vandræðum var alltaf að flugja a hausinn

  2. Þetta er jákvætt fyrir Chad Reed, djöfull er hann búin að sýna flottan árangur, hann er í 3 sæti til meistara á eftir James Stewart og Ryan Villopoto.

    Hann er með sitt eigið lið, er eyða sínum eigin peningum í þetta og það er virkilega gaman að sjá „privateer“ gera svona góða hluti. Ég vona að hann eigi eftir að halda áfram að gera góða hluti, hann fær vonandi sjálfstraust eftir þessa keppni. Hann á þetta skilið fyrir allt sem hann hefur gert fyrir sjálfan sig og liðið síðustu 3 mánuði. Hann hafði ekki mikið undirbúnigstímabil.

    Þetta er virkilega skemmtilegt season, margir hrikalega góðir, 4 sigurvegarar hingað til og altaf geggjað race.

Skildu eftir svar