ÍBR heiðrar Íslandsmeistara

Í dag klukkan 16.30 í Laugardalshöllinni mun Íþróttabandalag Reykjavíkur veita um 600 reykvískum íþróttamönnum frá 13 ára aldri viðurkenningu fyrir Íslandsmeistaratitla á árinu 2010. Hér er að neðan er listi íþróttamanna innan raða VÍK sem verða heiðraðir.

Íslandsmeistarar VÍK á árinu 2010:
Björgvin Sveinn Stefánsson
Eyþór Reynisson
Guðbjartur Magnússon
Guðfinna Gróa Pétursdóttir
Haukur Þorsteinsson
Ingvi Björn Birgisson
Kári Jónsson
Kjartan Gunnarsson
Magnús Guðbjartur Helgason

Skildu eftir svar