Háspenna í Supercrossinu

Supercrossið í Ameríku er einstaklega spennandi í ár þar sem allavega 5 ökumenn eiga góðan möguleika á að landa titlinum. Í gær í Atlanta var einhver mesta háspennukeppni sem sést hefur. Erfitt kannski að lýsa henni með orðum. Fyrir úrslitin smellið á „Lesa meira“


Stutta útgáfan: James Stewart náði holuskotinu og Chad Reed kom stuttu á eftir honum. Stewart gerði mistök og Reed tók forystuna. Í síðasta hringnum varð þetta nánast blóðugt… Stewart náði forystunni en Reedarinn reyndi frekar dónalegan framúrakstur sem varð til þess að þeir féllu báðir. Villopoto og Dungey tóku báðir framúr þeim á meðan þeir stóðu upp!!

Lokastaðan:
1. Ryan Villopoto
2. Ryan Dungey
3. Chad Reed
4. James Stewart
5. Trey Canard
6. Andrew Short
7. Justin Brayton
8. Kevin Windham
9. Ivan Tedesco
10. Brett Metcalfe

Hér eru nokkur viðtöl…


Skildu eftir svar