Vefmyndavél

Fyrstu tvær keppnirnar hjá Eyþóri

Þá er komið á hreint að Eyþór Reynisson keppir í tveimur fyrstu umferðunum í Spænska meistaramótinu. Fyrsta umferðin  fer fram nú á sunnudaginn, 27.feb, í Talavera og önnur umferðin fer fram í Osuna sunnudaginn 13.mars.

Hér eru kort á þessar borgir ef menn skyldu vera í nágrenninu á þessum tímum, þá er um að gera að kíkja á keppni.

Talavera –  Osuna

1 comment to Fyrstu tvær keppnirnar hjá Eyþóri

Leave a Reply