Eyþór með rólega byrjun á Spáni

Eyþór Reynisson

Eyþór Reynisson var rétt í þessu að ljúka keppni í fyrstu umferðinni í Spænska meistaramótinu í motocrossi. Eyþór var 10. í tímatöku í sínum riðli (ca.20 í heildina) af 90 þátttakendum. Hann pumpaðist upp í höndunum í fyrsta motoinu og komst ekki á gott skrið. Í seinna motoinu keyrði hann af öryggi og endaði í 18.sæti.

Næstu tvær vikurnar verða stífar æfingar hjá Eyþóri á Spáni þar sem hann æfir fyrir aðra umferðina sem fer fram 13.mars.

Jonathan Barragán sigraði í keppninni og hér fyrir neðan má sjá top 10 í öllum motoum

1ª Moto MXElite (450cc)

 1. Jonathan Barragán. Kawasaki
 2. Álvaro Lozano. Yamaha
 3. Fabien Izoird. Suzuki
 4. José A. Butrón. Suzuki
 5. Adrián Garrido. Honda
 6. Ricardo Costas. Honda
 7. Xavi Hernández. Kawasaki
 8. Francisco J. Fernández. Suzuki
 9. Javier Vázquez. Yamaha
 10. Raúl Álvarez. Kawasaki

2ª Moto MXElite

 1. Jonathan Barragán. Kawasaki
 2. José A. Butrón. Suzuki
 3. Álvaro Lozano. Yamaha
 4. Fabien Izoird. Suzuki
 5. Adrián Garrido. Honda
 6. Ricardo Costas. Honda
 7. Xavi Hernández. Kawasaki
 8. Raúl Álvarez. Kawasaki
 9. Francisco J. Fernández. Suzuki
 10. Javier Vázquez. Yamaha

1ª Moto MX2

 1. Cristian Oliva. Yamaha
 2. José L. Martínez. Yamaha
 3. Jordi Páez. Honda
 4. Antonio J. Ortuño. KTM
 5. Jaume Betriu KTM
 6. Alonso Sánchez. Kawasaki
 7. Roger Ballús. Honda
 8. Pau Doñate. Honda
 9. David García. Kawasaki
 10. Alejandro Franco. KTM

2ª Moto MX2

 1. José L. Martínez. Yamaha
 2. Cristian Oliva. Yamaha
 3. Antonio J. Ortuño. KTM
 4. Jaume Betriu KTM
 5. Alonso Sánchez. Kawasaki
 6. Jordi Páez. Honda
 7. Roger Ballús. Honda
 8. David García. Kawasaki
 9. David Boixeda. Honda
 10. Ramón Serra. Honda

Lokastaðan MXElite

 1. A. Lozano. 344 puntos
 2. J. Barragán. 300 ptos.
 3. A. Garrido. 211 ptos
 4. R. Costas. 196 ptos.
 5. M. Lesage. 170 ptos.
 6. C. Campano. 164 ptos.
 7. J. Millán. 150 ptos.
 8. J. Vázquez. 133 ptos.
 9. J. Barragán. 117 ptos.
 10. F. Izoird. 114 ptos.

Lokastaðan MX2

 1. J. A. Butrón. 194 puntos
 2. C. Oliva. 183 ptos.
 3. J. L. Martínez. 179 ptos.
 4. A. J. Ortuño. 175 ptos.
 5. R. Ballús. 144 ptos.
 6. J. Cros. 118 ptos.
 7. A. Sánchez. 103 ptos.
 8. P. Doñate. 95 ptos.
 9. N. Arcarons. 93 ptos.
 10. J. Betriu. 92 ptos.

Skildu eftir svar