Dagskráin fyrir endurocrosskeppnina á morgun

Eitthvað hefur verið á reiki hvaða dagskrá er í gildi á morgun, en hér má sjá hana fyrir neðan og einnig má ná í hana á vef MSÍ með að smella hér.  Skoðun hjóla hefst kl.12:00 og æskilegt að keppendur mæti upp úr kl.11:30.  Húsið opnar fyrir áhorfendur og aðstandendur kl.12.  Ekki óskynsamlegt að taka með sér hlýjan fatnað, aukateppi og heitt kakó er alltaf vinsælt þegar svo kalt er í veðri.  Fjölmennum svo öll í Reiðhöllina og sjáum frábæra keppni og nýjan Íslandsmeistara krýndann í fyrsta sinn í endurocrossi.

Dagskrá fyrir endurocrossið 5 febrúar 2011

Ein hugrenning um “Dagskráin fyrir endurocrosskeppnina á morgun”

Skildu eftir svar