Átök hjá veðurguðunum í Sólbrekkubraut.

Átti leið um suðurnesin í liðinni viku og ákvað að kíkja á Sólbrekkubraut, með von um að það styttist í að hún verði nothæf. Ekki er hún það ennþá en vonandi verða veðurguðirnir okkur hagstæðir á næstunni.

En veðurguðirnir hafa ekki farið mjúkum höndum um tilvonandi tímatökuskúr og geymslugám þeirra suðurnesjamanna. Vonadi verður hægt að koma þessu í nothæft ástand aftur án mikils tilkostnaðar.

Tilvonandi tímatökuskúr.

40 feta geymslugámurinn fékk líka að finna fyir því.

Vonadi verður hægt að koma þessu í nothæft ástand eftir að “ Kári “ lét öllum illum látum á svæðinu.

Skildu eftir svar