Þjálfarabúðir Keilis

Keilir stendur fyrir sínum öðrum þjálfarabúðum nú síðar í mánuðinum. Námskeiðið er þriggja daga er hugsað fyrir alla sem koma að þjálfun íþróttamanna og er áherslan lögð á styrktar- og ástandsþjálfun sem miðar að því að hámarka árangur og lámarka meðsli.
Námskeiðið er 24. – 26. febrúar 2011 kl. 09.00-16.00 hjá Heilsuskóla Keilis að Ásbrú. Nánari upplýsingar má finna hér.

Skildu eftir svar