ATH!! ENGIN ÆFING Í REIÐHÖLLINNI Í DAG!!!

Hundaræktunarfélagið er með húsið í allan dag, sunnudag, og því engin æfing í dag, og líklega ekki næstu sunnudaga. Ég talaði við manninn sem sér um húsið og ætla að hitta hann á morgun og reyna að fá annan tíma fyrir krakka æfingarnar.

Afsakið þetta.

Kveðja,

Helgi Már

5 hugrenningar um “ATH!! ENGIN ÆFING Í REIÐHÖLLINNI Í DAG!!!”

  1. þegar þú segir stóru hjólin eru það 85cc eða alveg uppí 450cc eða eru meiga 450cc hjólin koma klukkan 19:00 til 20:00 eins og það hefur verið?

  2. hvað er í gangi það stóð áðan að það var æfing 🙁 maður var buin að galla sig upp og allt svo fæ ég hringingu og buið að breyta öllu á netinu

  3. Ástæðan er sú að gaurinn sem sér um Reiðhöllina klúðraði þessu og ég vissi ekki af þessu fyrr en hálftíma áður en æfingin átti að byrja, setti það beint á netið eftir það.

    Helgi Már

Skildu eftir svar