Supercross í Los Angeles í nótt

Þriðja umferðin í Ameríska súpercrossinu var í nótt. Í fyrsta skipti var keppt á Dodger Stadium og mættu rúmlega 40 þúsund manns til að horfa á dýrðina. Sigurvegari kvöldsins var..

Ryan Villopoto eftir að James Stewart hafði haft forystu en dottið. Chad Reed datt á fyrsta hring og vann sig uppúr síðasta sæti í það 7. Úrslitin urðu eftirfarandi og myndböndum verður bætt við hér í fréttina þegar á líður daginn.

Supercross Class úrslit: Los Angeles

1. Ryan Villopoto, Kawasaki
2. James Stewart,  Yamaha
3. Ryan Dungey,  Suzuki
4. Trey Canard,  Honda
5. Justin Brayton, Yamaha
6. Kevin Windham,  Honda
7. Chad Reed,  Honda
8. Brett Metcalfe,  Suzuki
9. Andrew Short, KTM
10. Kyle Chisholm,  Yamaha

Supercross Class Staðan:

1. Ryan Villopoto, Poulsbo, Wash., Kawasaki – 72
2. James Stewart, Haines City, Fla., Yamaha – 67
3. Ryan Dungey, Belle Plaine, Minn., Suzuki – 58
4. Trey Canard, Shawnee, Okla., Honda – 56
5. Chad Reed, Tampa, Fla., Honda – 48
6. Brett Metcalfe, Lake Elsinore, Calif., Suzuki – 39
7. Andrew Short, Smithville, Texas, KTM – 37
8. Justin Brayton, Cornelius, N.C, Yamaha – 36
9. Kyle Chisholm, Valrico, Fla., Yamaha – 33
10. Kevin Windham, Centerville, Miss., Honda – 32

Skildu eftir svar