Skráing í Íscrossið lýkur klukkan 21 í kvöld

Við minnum fólk á að skráning líkur klukkan 21 í kvöld á fyrstu umferðinni í Íslandsmótinu í íscrossi. Þetta verður svo reglan hér eftir, að skráning í Íslandsmót lýkur klukkan 21 á þriðjudagskvöldi fyrir keppni.

Þegar þetta er ritað eru 22 skráðir til leiks. Keppnin verður annars haldin á Mývatni og hér er fréttin um keppnina

Skildu eftir svar