Vefmyndavél

Bryndís og Kári glæsilegir fulltrúar MSÍ á lokahófi ÍSÍ

Kári og Bryndís

Bryndís Einarsdóttir akstursíþróttakona ársins 2010 og Kári Jónsson akstursíþróttamaður ársins 2010 tóku við viðurkenningum í lokahófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna sem fór fram á Grand Hótel 5. janúar. Einnig var Alexander Petersen handboltamaður valinn íþróttamaður ársins 2010 á hátíðinni.

Tekið af msisport.is

Leave a Reply