Afmælisfundur Slóðavina

Slóðavinir halda afmælisfund á morgun miðvikudag. Á fundinum mun stjórnin kynna starfsárið og nýr bæklingur verður frumsýndur.

Ragnar Ólafsson, kemur og segir frá ferðalagi sínu um Indland.

Fundurinn hefst klukkan 20 í húsnæði Arctic Trucks, Kletthálsi 3

Skildu eftir svar