Úrslit í 2. umferð EnduroX

Hjálmar, Kári og Daði... og Sverrir hnakki

Úrslit dagsins í dag eru eftirfarandi.  Sjá HÉR

1. Sæti. Kári Jónsson.

2. Sæti. Hjálmar Jónsson.

3. Sæti. Daði Erlingsson.

Besti nýliðinn: Ingvi Björn Birgisson.

Tilþrifaverðlaunin hlaut Jóhann Smári Gunnarsson fyrir einstakan „árangur“ í flest ef ekki öllum þrautum.

Þökkum þeim fjölmörgu starfsmönnum sem komu að keppninni með okkur og gerðu hana jafn glæsilega og raun bar vitni. Mikill fjöldi áhorfenda mættu og voru flestöll sæti þéttsetin.Við fullyrðum að áhorfendur fengu frábæra skemmtun fyrir allan peningnginn.

Takk fyrir daginn.

Enduronefnd og Stjórn VÍK

Ein hugrenning um “Úrslit í 2. umferð EnduroX”

  1. Frábær keppni og flottur dagur. Þakka öllum sem hjálpuðust að við að gera keppnina jafn magnaða og raun bar vitni. Guggi, Grétar, Maggi, Elli, Árni, Pétur Smára, Viggó, Pétur hinn, Kalli, Einar, Björk, Helga, Stjáni, Hrafn, Guðberg, Trausti, Óskar, Garðar, Óli, Biggi, Lexi, Sverrir, Stebbi og allir hinir snillingarnir sem keyrðu þetta í gegn. Frábært framtak!
    Þá sem langar að prófa höllina koma á morgun kl. 19 eftir púkaæfinguna og taka létta æfingu í höllinni – 1.500 kall á haus. Bara gaman, sjáumst.

Skildu eftir svar