Motocross vs MotoHross

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=xxiFgGx_7Ck&NR=1[/youtube]Það hefur lengi verið í umræðunni hve illa það fer í hross að mæta vélhjóli.  Það má heldur ekki draga neitt úr nauðsyn þess að vélhjólafólk síni ítrustu varfærni þegar reiðmenn eru í nánd.  Við vélhjólafólk getum alltaf drepið á hjólunum og látið fara lítið fyrir okkur ef þarf – en reiðfólk hefur ekki sömu möguleika.  Hrossin eru misjöfn og á þeim verður ekki slökkt.  Það er því gríðarlega mikilvægt að rétt sé staðið að samskiptum hjóla og hrossa (sjá frétt hér á undan).
Hér er hins vegar skemmtilegt myndband frá  Evrópu sem sýnir að með réttri æfingu þá er ýmislegt mögulegt.

2 hugrenningar um “Motocross vs MotoHross”

  1. já, það er munur á hrossum sem hafa aldrei séð vélhjól áður og á þeim sem alast upp með þeim 🙂

Skildu eftir svar