Hart er ekki hart nema harðir séu á ferð.

Já Vatnanefndin slær ekkert af þó að veður séu ekki langbest. Nokkrir grjótharðir ætla að mæta á Hvaleyrarvatn og láta ekki, smá logn sem er að flýta sér, stoppa sig enda er vatnið gegnfrosið og ekkert að því að hjóla þar.  Stefnt er á mætingu um hádegi. Harðir Péturssynir stefna á ísinn og hvetur vefurinn sem flesta að mæta, enda um að gera að hrista af sér jólakjötið.

Skildu eftir svar