Vefmyndavél

Við Hjólum á Ísilögðum Vötnum

Heyrst hefur að Vatnanefndin ætli sér að stilla upp braut á vatni nefndu við Hval. Gert er ráð fyrir því að mæting sé eigi seinna en kl 13.00. Veðurspáin er frábær og allir eru velkomnir. Harðagengið ætlar að sýna öllum hvernig að að gera þetta og án þess að vera á 500 cc + hjólum. Að vera hraður á ís á víst að liggja í tækninni ekki aflinu. Ég skora á menn á alvöru hjólum að mæta til að afsanna þessa staðhæfingar.   MYNDIR FRÁ DEGINUM HÉR.

Leave a Reply