Miðum fækkar

Miðum fer fækkandi á lokahóf MSÍ og rétt er að minna á að takmarkur fjöldi miða er í boði, einnig fer borðum fækkandi og er þeim sem eiga eftir að tryggja sér borð bent á að hafa samband við Helgu í með pósti, á helga@artis.is. Ef einhverjir geta ekki keypt sér miða á vef MSÍ, þá verður hægt að nálgast miða í Mótó, Rofabæ frá og með morgundeginum. Glæsileg dagskrá verður að vanda og verðlaun veitt fyrir keppnisárið. ATHUGIÐ miðasölu líkur eftir viku, miðvikudaginn 10. nóvember.

Skildu eftir svar