Vefmyndavél

Hjólum á Ísilögðum vötnum.

Hjólað á Ís

Heyrst hefur að stór hópur hjólamanna ætli sér að fjölmenna á ísilagt vatn rétt fyrir ofan Hafnarfjörð á morgun Laugardag. Veðurspáin er frábær. Sjá HÉR.

Stefnt er á að hefja hjólamennskuna upp úr hádegi og að sjálfsögðu verður hætt tímalega til að allir verði klárir í árshátíð MSÍ. Það væri nú gaman að skála í a.m.k Kakói í lok dagsins.

Sjáumst ísköld og kát.

Leave a Reply