Næturendúró skemmtikeppni?

Upp er komin sú hugmynd að halda næturendúró-skemtikeppni á Bolaöldusvæðinu á næstunni.

Keppnisfyrirkomulagið væri með því fyrirkomulagi að keyrt væri ca í tvær – þrjár klst.  Jafnvel með tveggja manna fyrirkomulagi, A og  B ökumenn saman.  Ekið væri frá kl 19:00 – 21:00. Kostnaður kr 4000 á keppanda.

En þá er ósvöruð spurning! Hverjir hefðu áhuga á að taka þátt. Að sjálfsögðu miðast þetta við að keppendur væru þannig ljósum búnir á tuggunum, að þeir væru ferðafærir í svona brjálæði.   

Er áhugi fyrir svona keppni?  ( Með fyrirvara um veður! )

Vinsamlegast svarið í spjallinu eða senda póst á vik@motocross.is

4 hugrenningar um “Næturendúró skemmtikeppni?”

Skildu eftir svar