Mogginn fjallar um stuld á hjólum

Morgunblaðið fjallar í dag um þjófnað á torfæruhjólum á forsíðu blaðsins og á mbl.is. Fjallað er um hversu bíræfnir þjófar séu orðnir og hvaða aðferðir eru þekktar við að endurheimta hjólin. Keli formaður VÍK svarar einnig spurningum blaðamanns.

Greinin er hér

2 hugrenningar um “Mogginn fjallar um stuld á hjólum”

  1. Ég var ánægðastur með fyrirsögnina eins og hún var í morgun þegar ég vaknaði. „Torfæluhjólum stolið grimmt“, svo hefur einhver ritskoðað hana og gert hana aðeins leiðinlegri 😉

  2. Skv. Ragga er minna hjólið sem betur fer komið í leitirnar. Stærra hjólið er enn ófundið en skv. mbl.is var verið að handtaka par í gær sem var með 5 stolin mótorhjól í þýfisgeymslunni hjá sér. Vonandi að einhverjir fái hjólin sín til baka núna. kv. Keli

Skildu eftir svar