Vefmyndavél

Lokahóf MSÍ

Það er rétt að minna á miðasöluna á lokahóf MSÍ sem fer fram eftir tvær vikur. Miðasala fer fram á vef MSÍ og rétt er að taka fram að takmarkaður fjöldi miða er í boði. Boðið verður upp á glæsilega dagskrá undir stjórn Karls Örvarssonar, þriggja rétta máltíð, ný myndbönd, verðlaunaafhending fyrir sumarið, happdrætti og svo brjálað stuð i boði Kidda Bigfoot. Þeir sem geta ekki keypt miða á netinu geta nálgast miða í Mótó upp úr miðri næstu viku. Og þeir sem vilja trygggja sér borð, vinsamlega sendið mail á helga@artis.is.

Kaupa miða

Leave a Reply