Vefmyndavél

Klaustur DVD

DVD diskur með níundu TransAtlantic Off-road Challange keppninni sem haldin var á Klaustri í vor er komin út. Þetta er vegleg útgáfa sem inniheldur 2 DVD diska, annar inniheldur klukkutíma þátt sem gerður var um keppnina og hinn „beina útsendingu“ sem send var út á netinu á meðan á keppninni stóð (Ath. sá diskur er ekki í fullum sjónvarpsgæðum vegna lengdar efnis). Samtals eru þetta 6 klukkutímar af efni frá fjölmennustu keppni ársins. Hægt er að kaupa diskinn hér á netinu eða panta hann á msveins@simnet.is eða kíkja á Magga í Nítró og greiða með peningum.

Smellið hér til að kaupa myndina (frí heimsending)

Leave a Reply