Hjólum stolið – FUNDARLAUN!

Sælir félagar

Nú er enn einusinni búið að stela hjólum!! Í þetta skipti var stolið úr sendiferða bílnum mínum fyrir utan heima hjá mér í Seljahverfinu. Bæði mínu hjóli og stráksins.

KX450F 2010  grindarnúmer JKAKX450EEA012426 hjólið er með Nitro/N1 límmiðakitti, tímatökusendi, TGT stýri, loft stýri, Zeta kúplingshandfangi. Hjólið er á S12 fram dekki og með MS3 afturdekk. KX85 2008 grindarnúmer JKBKX085BBA020441  hjólið er með Nitro/N1 límmiðakitti búið að lækka dempara eins og hægt er og skera úr svampinum á sætinu eins og hægt er!

Ég yrði óendanlega þakklátur hverjum þeim sem gæti hjálpað mér að finna hjólin. Fundarlaun eru í boði ef einhver kemur með upplýsingar sem geta leist málið, einnig getur sá sem stal hjólunum skilað þeim án eftirmála. Endilega hringið í mig með upplýsingar í síma 822-6464 eða sendið mail á: ragnars@n1.is

Kveðja Raggi

Ein hugrenning um “Hjólum stolið – FUNDARLAUN!”

  1. Þetta er djöfullegt að heyra, vona að þú finnir gripina sem fyrst. Samhliða þessu þá veltir maður fyrir sér hversu skynsamlegt það er að hafa símanúmer undir auglýsingum á síðum sem þessum. Það er lítið mál fyrir þá sem stunda þessa iðju að komast að heimilisfangi og upplýsingum um staði þar sem hjól eru geymd.

Skildu eftir svar