Vefmyndavél

Bolaöldubrautir

Garðar er búinn að rippa og lagfæra stóru brautina eftir fjör helgarinnar. Öll uppstökk og lendingar eru flottar, pottþéttur raki og góðir battar.

Brautirnar eru allar í flottu standi og nú er um að gera að nýta sér hvern dag sem hægt er áður en það fer að frysta. Sem fer öruggla að gerast.

Muna eftir miðum eða árskortum Á HJÓLUNUM!!

Brautarstjórn

Leave a Reply