Um 120 manns skráðir

Um 120 manns eru skráðir í Enduro Cross Country keppnina sem haldin verður á Jaðri á laugardaginn.
Gaman er að sjá mikla aukningu í B-flokkunum en 22 eru skráðir í „gamlingjaflokkin“ B40+ og 34 í B-flokkinn. Einnig eru 17 lið skráð í tvímenningskeppnina sem hlýtur að vera met í Íslandsmóti.

Skildu eftir svar