Vefmyndavél

Old boy´s æfing í Motomos í kvöld

Old boy´s og B æfing í Motomos í kvöld kl 18:00. Allir velkomnir, kostar ekkert að vera með, bara mæta með miða ;-)Skemmtilegast er að sem flestir mæti, komin fín aðstaða, kaffi og klósett:)  Sjáumst hress.    Ætlum að vera með þessar æfingar 2 í viku, á miðviku og sunnudögum á meðan veður leyfir.  Æfingarnar snúast aðalega um að hjóla saman, leynitrikk rædd og síðan höfum við tekið 3-4 moto, með starti.  Ofsa gaman 🙂

Leave a Reply