Langasandskeppninni 2010 aflýst.

Engin Long beach keppni þetta árið ………………..

Kæru hjólarar. Stjórn Vífa hefur tekið þá ákvörðun að fresta Langasandskeppninni um nokkra mánuði, þ.e. hafa hana frekar í byrjun Mai heldur en núna seinustu mánuði ársins. Rökin fyrir þessari ákvörðun er sú að í fyrra var mjög dræm þáttaka í keppninni ca. 30 manns sem að skráðu sig og auk þess hafa verið all margar keppnir þetta sumarið bæði skemmtikeppnir sem og aðrar og sjáum við hreinlega ekki fyrir okkur að það verði aukning keppenda þetta árið, því miður. En við horfum bara björtum augum á nýjan tíma og vonum að það verði iðandi hópur frábærs hjólafólks sem að mætir á sandinn í mai á næsta ári.

Með bestu kveðju Stjórn Vífa

Skildu eftir svar