Vefmyndavél

Krakkaæfingar

Við minnum á krakkaæfingar í Bolöldu á sunnudögum í September frá kl 16-18. Þetta er fyrir alla krakka á aldrinum 4 – 13 ára. Hægt er að mæta á staðinn og taka stakann tíma eða skrá sig á næstu þrjár æfingar á namskeid@motocross.is Verið er að setja saman dagsskrá fyrir veturinn svo að krakkarnir geti haldið áfram að æfa saman.

Námskeiðið er ætlað krökkum sem stunda eða hafa áhuga á motocrossi. Þetta er gert til þess að krakkar sem eru að hjóla fá að kynnast, hittast og leika sér saman í íþróttasal. Á námskeiðunum er farið í leiki, gerðar þrekæfingar ásamt því að horft verður á kennslumyndbönd um motocross.

Æfingarnar eru fyrir krakka (bæði stráka og stelpur) á aldrinum 10-14 ára.

Leave a Reply