Vefmyndavél

Eyþór meiddur – Gylfa og Hjálmari gekk vel

Gylfi í startinu -Smellið á myndina fyrir veggfóður


Eyþór Reynisson lenti í óhappi á æfingu í Motocross of Nations í gærkvöldi. Hann krassaði hressilega og fékk höfuðhögg og blóðnasir. Reglurnar eru þær ef líkur séu á heilahristing eru engir sénsar teknir. Eyþór hafði verið með 28. tímann á MX2 æfingunni en náði ekki að taka þátt í undanriðlinum.

Gylfi endaði í 24.sæti af 30 ökumönnum í undanriðlinum fyrir MX1.

Hjálmar var í 23. sæti af 30 keppendum í MX Open.

Drengirnir tveir keppa í B-úrslitum í dag.

Svona var lokaniðurstaðan eftir undanrásir (tveir bestu telja)
USA
Germany
Puerto Rico
Belgium
France
Italy
Australia
New Zealand
Great Britan
Spain
Switzerland
Japan
Estonia
Portugal
Latvia
Austria
Canada
Brazil
Finland

Countries in the B final will be:

Ireland
Ecuador
Sweden
Costa Rica
Ukraine
Venezuela
Guatemala
Iceland
Mexico
Lithuania
Filipseyjar

2 comments to Eyþór meiddur – Gylfa og Hjálmari gekk vel

Leave a Reply