Muna skráningu í motocrossið

Frá Akureyrarmótinu í fyrra

Skráning í fjórðu umferð Íslandsmótsins í motocrossi stendur yfir og lýkur í kvöld klukkan 23.59. Mótið fer fram á Akureyri á laugardaginn en brautin þar er í toppstandi og geysilega vel viðhaldið.

Spennan mun eflaust halda áfram í öllum flokkum og við bætist að eftir mótið ræðst hverjir verða valdir í landsliðið til að keppa á MXoN í Bandaríkjunum.

Skráningin fer fram hér

Skildu eftir svar