Vefmyndavél

Krakkanámskeið í September

Við strákarnir ætlum að lengja sumarið og fá krakkana til að hjóla aðeins lengur. Æfingar verða alla Sunnudaga í September frá kl 16:00-18:00. Það verða áfram tveir hópar (minni og stærri) en nú mun stærri hópurinn einungis æfa í stóru brautinni í Bolöldu.

Skráning er hafinn á namskeid@motocross.is koma þarf fram nafn og stærð hjóls.
Námskeiðið kostar 8.000.- og greiðist á fyrstu æfingu (5.sept)

2 comments to Krakkanámskeið í September

Leave a Reply