
Jonni klifrar yfir eina þrautina
Endurocross keppni var haldin á útihátíðinni Neistaflug á Neskaupstað um helgina. Keppnin heppnaðist vel og var mikið af óvæntum uppákomum og fjöri.
Úrslitin voru eftirfarandi:
1) Ármann Örn Sigursteinsson
2) Jónas Stefánsson
3) Ingvar frá Egilstöðum
Myndir frá keppninni eru komnar inní Vefalbúmið okkar
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.