Vefmyndavél

Dagskráin fyrir MXoN keppnina á morgun

Hér er dagskráin fyrir morgundaginn, í stuttu máli: mæting og skoðun klukkan 9, upphitun klukkan 10.

Skráningin hefur verið framlengd fram til miðnættis í kvöld + Nítró/MSÍ splæsir í senda fyrir alla + brautin í toppstandi + spáð sól og blíðu = engin ástæða að sitja heima.

Smelltu hér til að skrá þig

2 comments to Dagskráin fyrir MXoN keppnina á morgun

Leave a Reply