Vefmyndavél

Álfsnesbraut

Garðar hefur verið í Álfsnesbraut undanfarna dag. Það er búið að vökva brautina og er hún í glæsilegu ástandi. Eða eins og Garðar sagði: Það er búið að rigna undanfarna daga í Álfsnesi í glampandi sól.

Hvetjum alla til að nýta sér brautina í frábæru ástandi.

Munið eftir miðunum sem fást í Olís Mosó.

Enginn miði = vísað úr brautinni.

Leave a Reply