Akureyri opin fram á fimmtudag

Athygli skal vakin á því að motocross brautin á Akureyri verður opin fram á miðjan dag á fimmtudag með kanski nokkrum stuttum lokunum ef það þarf að vökva brautina eða vinna eitthvað í henni.

Heimamenn vilja svo endilega fá sem mest af fólki á laugardagsmorguninn og aðstoða við vinnu á mótinu. Hafið samband við Stebba gull og meldið ykkur.

Mótanefnd

Skildu eftir svar