Skráning opin til miðnættis

Skráning í Skemmtikeppni Líklegs mun standa yfir til miðnættis í kvöld. Nú þegar eru um 50 skráðir þannig nóg pláss er fyrir þá sem vilja taka smá endúró í blíðunni á morgun (og kynnast nýjum liðsfélaga)

Skráningin fer fram HÉR

Ein hugrenning um “Skráning opin til miðnættis”

Skildu eftir svar