Vefmyndavél

Motocross í Sjónvarpinu

Þáttur um fyrstu umferð Íslandsmótsins í Motocross sem fram fór á Ólafsfirði verður sýndur í Sjónvarpinu í kvöld kl. 23:55 og endursýndur á laugardaginn kl. 15:50.

Og svo verður þáttur um Offroad Challenga Keppnina á Klaustri sýndur á Laugardaginn kl. 10:30. Þannig að það er veisla fyrir mótorhjólamenn á RÚV í boði Púkans og Snælandvideó.

3 comments to Motocross í Sjónvarpinu

Leave a Reply