Mótið í Sólbrekku

Nú fer Íslandsmótið alveg að skella á spáin fyrir morgundaginn er bara þokkaleg 5 m/s og 17 stiga hiti segir Veðurstofan.
VÍR verður með sjoppu á mótinu sem staðsett verður í nýju aðstöðunni okkar og verður hægt að fá þar heitar og kaldar samlokur, pylsur, gos, sælgæti og ýmislegt fleira.
Hvetjum ykkur til að koma þar við og fá ykkur í svanginn.

Kveðja
Erla, Sjana og Ásta sjoppuskvísur

Skildu eftir svar